Um okkur

Við erum tveir strákar með draum að gera CRANZ að stóru fyrirtæki. Við byrjuðum CRANZ 2022. Við vorum að sauma allt sjálfir og læra að sauma í leiðinni. Við vorum með tískusýningu í Hofi Akureyri 24 apríl 2024 á Barnamenningarhátíðinni. Við fengum díl hjá Rauða krossinum að við fengjum frí föt frá þeim til að endurnýta. Öll fötin sem við seljum höfum við eitt okkar tíma í við reynum alltaf okkar allra besta. CRANZ eftir Kjartan og Helga.